GLEÐiFRÉTTiR

Gleðipinnar gleðjast - lokum snemma í dag!

Gleðipinnafjölskyldan telur um 400 starfsmenn af nærri 20 þjóðernum. Í kvöld, þriðjudaginn 12. apríl, ætla allir Gleðipinnar að gleðjast saman!

Rush Fitness með Dísu Dungal

Rush Fitness er frábært námskeið þar sem markmiðið er alhliða styrktar- og þolþjálfun í Rush trampólíngarðinum!

Krakkahopp með Íþróttaálfinum

Gleðipinnar kynna nýjan mánaðarlegan viðburð í Rush trampólíngarðinum

Gleðipinnar hljóta jafnlaunavottun!

Gleðipinnar hafa hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST 85:2012.

Pétur Jóhann er Móralskur leiðtogi og rödd Aktu Taktu

Grínistinn Pétur Jóhann Sigfússon sem gegnir starfi Móralsks leiðtoga Gleðipinna, hefur tekið að sér að verða rödd Aktu Taktu.

Emil Ása og Gleðipinnar opna pizzustað!

Hjónin Emil Hallfreðsson og Ása María Reginsdóttir munu á vormánuðum 2022 opna nýjan pizzustað í samstarfi við Gleðipinna.

Gleðikrónur - fullkomin jólagjöf fyrir þá sem vantar ekki neitt

Þú getur keypt Gleðikrónur hér á vefsíðu Gleðipinna

Djúsí og Ísey Skyr Bar opna í Hveragerði

Nýverið opnaði N1 Ísey Skyr Bar og samloku- og safastaðurinn Djúsí by Blackbox á þjón­ustu­stöð sinni í Hvera­gerði. Um­fangs­mikl­ar breyt­ing­ar hafa staðið yfir nú á þjón­ustu­stöð N1 í Hvera­gerði vegna þessa, eins og þeir sem lagt hafa leið sína þar um und­an­farið hafa tekið eft­ir. 

RUSH HLUTi AF GLEÐiPiNNAFJÖLSKYLDUNNi

Gleðipinnar hafa tekið við rekstri Rush trampólíngarðsins við Dalveg í Kópavogi.

SAFFRAN Í KRÓNUNA

Auðvelt að elda, himneskt að snæða