Rodeo Style er nýjasti borgarinn á stælnum.

Rodeo Style
Rodeo Style

Rodeo Style er 120 grömm af safaríku nautakjöti, með osti, pikkluðum lauk, salati tómat, lauksultu og trufflumæjó. Hinrik og Viktor hjá LUX settu saman þennan safaríka og braðgóða hamborgara fyrir okkur. Alveg trufflað stöff.