PÍTAN - eini pítustaðurinn á Íslandi

Pítan er Pítan. Það er bara þannig.

Eini sérhæfði pítustaðurinn á Íslandi. Einn af þessum veitingastöðum sem eiga sinn kjarnahóp sem heldur tryggð við hinar margrómuðu pítur.
 
Sérbakað pítubrauðið og pítusósan sem hefur verið löguð eftir leyniuppskrift allt frá stofnun staðarins.
 
Nú kynnum við til leiks nýja og sjóðheiða pítu. Fajitas pítan er sett saman af Baldri Hafsteini Guðbjörnssyni, matreiðslumanni // www.pitan.is