Gleðipinnar gleðjast - lokum snemma í dag!

Loksins, loksins, loksins, eftir tveggja ára bið, getur sameinað félag Gleðipinna hist og fagnað því að vera ein stór fjölskylda. Af þeim sökum loka allir staðir Gleðipinna kl. 18.00 í dag. Við opnum aftur á morgun á hefðbundnum tíma.