Frjálst hopp fyrir 4 ára og eldri
11.05.2023
Skopp er trampólíngarður þar sem börn á öllum aldri ærslast og skemmta sér. Líkt og með skíðabrekkur, íþróttaæfingar, eða sambærilega afþreyingu þá geta orðið óhöpp. Okkar hlutverk sem rekstraraðila er að lágmarka hættuna á óhöppum og að hámarka öryggi allra viðskiptavina.