GLEÐiFRÉTTiR

Gleðipinnar gleðjast - lokum snemma í dag!

Gleðipinnafjölskyldan telur um 400 starfsmenn af nærri 20 þjóðernum. Í kvöld, þriðjudaginn 12. apríl, ætla allir Gleðipinnar að gleðjast saman!