GLEÐiFRÉTTiR

Gleðipinnar hljóta jafnlaunavottun!

Gleðipinnar hafa hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST 85:2012.

Pétur Jóhann er Móralskur leiðtogi og rödd Aktu Taktu

Grínistinn Pétur Jóhann Sigfússon sem gegnir starfi Móralsks leiðtoga Gleðipinna, hefur tekið að sér að verða rödd Aktu Taktu.