16.05.2022
Gleðipinnar hafa ákveðið að styðja við starf SOS Barnaþorpanna með því að gerast SOS-foreldrar 18 barna í SOS barnaþorpum víðsvegar um heiminn. Það þýðir að hver staður sem tilheyrir Gleðipinnum styrkir eitt barn í SOS barnaþorpi. Rúrik Gíslason, einn af velgjörðasendiherrum SOS Barnaþorpanna á Íslandi, afhenti Guðrúnu Hilmarsdóttur, Gunnu á Stælnum, upplýsingar styrktarbarn American Style í Skipholti.
12.04.2022
Gleðipinnafjölskyldan telur um 400 starfsmenn af nærri 20 þjóðernum. Í kvöld, þriðjudaginn 12. apríl, ætla allir Gleðipinnar að gleðjast saman!
15.03.2022
Rush Fitness er frábært námskeið þar sem markmiðið er alhliða styrktar- og þolþjálfun í Rush trampólíngarðinum!
15.03.2022
Gleðipinnar kynna nýjan mánaðarlegan viðburð í Rush trampólíngarðinum
28.02.2022
Gleðipinnar hafa hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST 85:2012.
19.02.2022
Grínistinn Pétur Jóhann Sigfússon sem gegnir starfi Móralsks leiðtoga Gleðipinna, hefur tekið að sér að verða rödd Aktu Taktu.